Team leyfi og breytingar í vændum

Team meðlimir er hannað fyrir þá notendur sem nota kerfið minna en notandi með fullan aðgang.

Team réttindi gefur notendum minni réttindi á ýmsar aðgerðir og áskriftarleyfin eru ódýrari en á fullum leyfisaðgöngum.

Breytingar sem eiga sér stað í útgáfu 1, 2020

Fyrir þá sem keyptu Team Member leyfi frá og með október 2019, munu ekki hafa aðgengi að Customer Service Hub, Sales Hub eða öðrum sérsmíðuðum app modules. Notendur geta eingöngu fengið aðgengi að eftirfarandi app modules:
  • Customer Service Team Member
  • Sales Team Member
  • Project Resource Hub
Fram að uppfærslu verða þrír ofangreindu modular aðgengilegir en eftir að uppfærslan kemur inn þá breytist aðgangurinn.

Nýja Sales Team Member appið er hannað sem léttari söluaðgangur fyrir notendur þurfa ekki að vera með full réttindi.


Team meðlimir geta framkvæmt eftirfarandi verk í Sales Team Member appinu
  • Viðskiptavinastjórnun: Unnið með tengiliði og skoðað viðskiptavini
  • Ábendingar og sölutækifærisstjórnun: Séð ábendingar eða sölutækifæri með viðskiptavinum eða einstaklingum og séð önnur sölugögn.
  • Bætt við athugasemdum og öðrum samskiptum s.s. verkum.
Kerfisstjórar geta síðan betrumbætt appið fyrir víðtækari notkun en hún takmarkast af því sem getið er í Microsoft Dynamics 365 Licensing leiðarvísinum (sjá í áhugaverðum hlekkjum að neðan).

Aðgangur að Sales Team Member appinu

Team meðlimir geta farið inn á https://home.dynamics.com og séð þau öpp sem eru aðgengileg þeim.



Þegar notendur opna Sales Team Member appið, munu þeir sjá möguleg ,,entity" sem í boði eru



 

Takmarkanir Team meðlima

  • Ef kerfisstjórar breyta Sales Team Member, er hægt að bæta við allt að 15 sérsmíðuðum ,,entity-um" sem Team meðlimir geta fengið aðgang að. Aðgangurinn þeirra leyfir ekki fleiri ,,entity".
  • Þeir munu ekki sjá önnur öpp sem verða í boði fyrir notendur með fullan aðgang að kerfinu

Notendur með full réttindi munu sjá öppin sem Team meðlimirnir hafa aðgang að og geta opnað þau.


 

Notkun Team meðlima

Hægt er að sjá notkun á Team meðlima á Power Platform admin center með þartilgerðum skýrslum.

Í ,,Power Platform admin center", smellið á ,,Analytics, Common Data Service, Non-conformant usage by users with Team Member license" til að sjá skýrsluna.



Tímalínan



Yfirlit með réttindi

Hér er hægt að sjá þau réttindi sem Team meðlimur hefur í kerfinu


 

Ábending

Þeir sem eru með marga Team áskrifendur er bent á að uppfæra ,,Sandboxið" hjá sér um leið og Útgáfa 1 verður í boði, til þess að prófa og athuga hvaða réttindi þessir notendur missa.

Áhugaverðir hlekkir
https://docs.microsoft.com/en-us/dynamics365/get-started/team-members-license

Microsoft Dynamics 365 Licesning Guide

Ef það er eitthvað sem þú vilt vita meira um leyfirmál þá ekki hika við að hafa samband við okkur hjá Retric á netfangið info(hjá)retric.is og við munum aðstoða þig að fremsta megni.