Uppfærslur framundan

Microsoft hefur gefið út hvað er væntanlegt í uppfærslunni (Wave 1) nú á fyrri hluta ársins.

Hérna er stiklað á helstu nýjungum sem eru væntanlegar í Wave 1 uppfærslunni í Dynamics 365 (CRM), ERP og "Power Platforminu".

Dynamics 365 Sales ("Söluhluti")

  • Kanban sýn á viðskiptatækifæri
  • Stillanleg spálíkön ("Forecast model")
  • Auðveldara að nýta tölvupóstsniðmát (email templates)
  • Aukin nákvæmni í spálíkönum (forecast)
  • Strangari reglur með Teams leyfi
  • Auðveldari umsýsla á samskiptum ("activities")
  • Hægt að vista stöðluð PDF skjöl inní "Sales" eða "Sharepoint"

Dynamics 365 Customer Service ("Þjónustuhluti")

  • Viðbætur í tengingu "Knowledge base" greina og erinda
  • Úrlausnarsíða erinda nú stillanleg
  • Sérstakt "app" handa notendum með Teams leyfi
  • "Customer service app" sjálfgefið til taks fyrir notendur
  • Viðbætur í "biðröðum og umsýslu þeirra
  • Nútímalegri tölvupóstritill
  • Strangari reglur með Teams leyfi
  • "Formattering" leyfð í athugasemdum og lykilorðaleit á tímalínu

Dynamics 365 for Marketing ("Markaðshluti")

  • Viðbætur í "customer journey"
  • Tölvupóstritillinn (email content designer) bættur til muna
  • Viðburðastjórnun bætt til muna inní Dynamics for Marketing
  • Viðbætur í "markhópaskilgreiningum"
 

Eins og sést að ofan er margt spennandi í pípunum á þessum fyrri hluta árs og munum við birta nánari upplýsingar um helstu nýjungar þegar þær verða aðgengilegar en skv. Microsoft er hægt að prófa þessr nýjungar frá og með 3. febrúar 2020, svo það er ekkert annað en að stökkva og prófa.

Nánar er hægt að lesa um þetta hér.